Erling Ólafsson portrait

October 19, 2020

Erling Ólafsson tribute portrait

1910-2020

Ó, mamma! Ég er sjúkur og sár

og sál mín þreytt.

Í huga get ég hendurnar

um háls þér breitt.

Ég er svo ógnar-auðnulaus

og á svo bágt.

Ég gekk þann veg, sem fjöldinn fór,

og féll svo lágt.

Svo hef ég engum unnað heitt

sem ann ég þér.

Ó, mundu bara úr barns þíns sál,

hvað bezt þar er.

Komdu, elsku mamma mín,

því myrkva tekur nú.

Þá rynni ei kvíða og kvala tár.

Mig gleypir bráðum gröfin köld,

ég græt, mig skortir þrótt.

Ó, breiddu þá, mamma, yfir beðinn minn

og bjóddu mér góða nótt!

(Stefán frá Hvítadal.)

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1345751/